Sendu okkur póst
Consello
  • Fréttir
  • Heim
  • Þjónusta
    • Yfirlit
    • Fyrirtækjaráðgjöf
    • Mat á tryggingavernd
    • Flugsamgöngur
    • Tryggingar sveitarfélaga
    • Cyber tryggingar
  • Viðskiptavinir
  • Um Consello
  • English

Consello  með þrjú útboð á EES svæðinu

16/11/2020

1 Comment

 
Picture
Um þessar mundir hefur Consello umsjón með þrem útboðum á EES svæðinu.
Um er að ræða Hafnarfjörð, Reykjanesbæ og nýstofnað sveitarfélag Múlaþings. Vátryggingar sveitafélaga geta verið flóknar enda er umsvif sveitafélaga yfirgripsmikil þar sem bæjarfélögin eiga mikið af eignum og margar undirstofnanir eins og t.d. veitur, hafnir, slökkvilið, dvalarheimili auk ýmiskonar félagslegra starfsemi. Consello er með verkefnastjórn í þessum verkefnum sem eru unnin í góðri samvinnu með sveitarfélögunum sjálfum.


1 Comment
Pressure Washing Costa Mesa link
11/7/2022 03:00:06 am

Thank you for thiss

Reply



Leave a Reply.

Picture
Consello ehf - löggilt vátryggingamiðlun 
​Stofnsett 21. júní 2010
Álfabakka 14  -  109 Reykjavík - Sími 520-2320
kt. 600710-0280   -  Persónuverndarstefna
Consello ehf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu og starfar undir eftirliti þess sem vátryggingamiðlun samkvæmt lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga.  
Consello ehf. hefur starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggingafélaginu Verði í samræmi við 4. málsgrein 12. gr. laga um dreifingu vátrygginga nr. 62/2019.