Sendu okkur póst
Consello
  • Fréttir
  • Heim
  • Þjónusta
    • Yfirlit
    • Fyrirtækjaráðgjöf
    • Mat á tryggingavernd
    • Flugsamgöngur
    • Tryggingar sveitarfélaga
    • Cyber tryggingar
  • Viðskiptavinir
  • Um Consello
  • English

Sérhæfð ráðgjöf í tryggingum fyrir flugstarfsemi

Flugtryggingar eru mjög sérhæfðar enda um dýrar tryggingar að ræða sem taka sveiflum á mörkuðum m.a. eftir tjónatíðni.

Starfsmenn Consello ehf hafa mikla reynslu hvað varðar allar tryggingar er tengjast flugsamgöngum. Sú reynsla liggur sér í lagi hjá Guðmundi Hafsteinssyni, sem unnið hefur að flugtryggingum hér heima og erlendis í meira en tvo áratugi. Guðmundur hefur annast flugtryggingar fyrir erlend flugfélög frá skrifstofu sinni í London og í beinu sambandi við Lloyd's markaðinn.  

Consello hefur annast tryggingaráðgjöf, tryggingamiðlun og útboð fyrir Landhelgisgæslu Íslands og Flugfélagið Erni. Auk þess hefur Consello unnið fyrir Isavia ohf og eldsneytisafgreiðslu oíufélaganna á Keflavíkurflugvelli, EAK hf.
​
Picture
Picture
Consello ehf - löggilt vátryggingamiðlun 
​Stofnsett 21. júní 2010
Álfabakka 14  -  109 Reykjavík - Sími 520-2320
kt. 600710-0280   -  Persónuverndarstefna
Consello ehf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu og starfar undir eftirliti þess sem vátryggingamiðlun samkvæmt lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga.  
Consello ehf. hefur starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggingafélaginu Verði í samræmi við 4. málsgrein 12. gr. laga um dreifingu vátrygginga nr. 62/2019.