Rétt mat á tryggingavernd stuðlar að réttum iðgjöldum |
Algengt er að fyrirtæki og stofnanir einblíni um og of á iðgjöld. Þegar á reynir er ekki sjálfgefið að tryggingaverndin sé að öllu leyti fyrir hendi, þrátt fyrir iðgjaldagreiðslur. Consello ehf hefur sérhæft sig í því að meta hvort um oftryggingu eða vantryggingu sé að ræða. Það er mjög mikilvægt að tryggingarverndin sé rétt metin til að iðgjöld séu í samræmi við þörfina. Ekki síður þarf að taka tillit til sjálfsáhættu í hverju tilfelli.
Með réttri tryggingavernd fást rétt iðgjöld og eðlilegar tryggingabætur ef til tjóns kemur. |