Consello lauk nýverið við að aðstoða Landsvirkjun við útboð á innanlands tryggingum fyrirtækisins. Landsvirkjun er stærsta orkufyrirtæki landsins og er í eigu íslensku þjóðarinnar. Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi.
Útboðið var auglýst á TED (Tender Electronic Daly) sem er útboðavefur Evrópska efnahagssvæðisins og gekk vel og var mikill áhugi á útboðinu meðal þátttakenda.
Útboðið var auglýst á TED (Tender Electronic Daly) sem er útboðavefur Evrópska efnahagssvæðisins og gekk vel og var mikill áhugi á útboðinu meðal þátttakenda.