Sendu okkur póst
Consello
  • Fréttir
  • Heim
  • Þjónusta
    • Yfirlit
    • Fyrirtækjaráðgjöf
    • Mat á tryggingavernd
    • Flugsamgöngur
    • Tryggingar sveitarfélaga
    • Cyber tryggingar
  • Viðskiptavinir
  • Um Consello
  • English

Consello lýkur stóru útboði fyrir Isavia ohf

11/2/2020

0 Comments

 
Picture
Consello lauk nýverið við stórt útboð á innanlands tryggingum Isavia ohf. Isavia ohf rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns, að því að vera hluti af góðu ferðafélagi þeirra 30 milljón farþega sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.
Útboðið var auglýst á TED (Tender Electronic Daly) sem er útboðavefur Evrópska efnahagssvæðisins og gekk vel og var mikill áhugi á útboðinu meðal þátttakenda. 
​

0 Comments



Leave a Reply.

Picture
Consello ehf - löggilt vátryggingamiðlun 
​Stofnsett 21. júní 2010
Álfabakka 14  -  109 Reykjavík - Sími 520-2320
kt. 600710-0280   -  Persónuverndarstefna
Consello ehf. hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu og starfar undir eftirliti þess sem vátryggingamiðlun samkvæmt lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga.  
Consello ehf. hefur starfsábyrgðartryggingu hjá vátryggingafélaginu Verði í samræmi við 4. málsgrein 12. gr. laga um dreifingu vátrygginga nr. 62/2019.