Útboð / verðkannanir


Starfsmenn Consello hafa víðtæka reynslu af því að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög við útboð og verðkannanir, tjónaþjónustu, áhættumat og greiningu.



Ráðgjafar Consello meta þörf á hvort og hvernær rétti tíminn til að bjóða út tryggingar viðskiptavinar og hefur ávallt hagsmuni viðskiptavinar í huga.