Vátryggingaráðgjöf
Consello ehf hefur áratuga reynslu af ráðgjöf, verðkönnunum og útboðsgerð á vátryggingum.
Consello ehf hefur engin fjárhagsleg tengsl við vátryggingafélög eða aðra vátryggingamiðlara.
Markmið okkar er að ná besta mögulega árangri á sérsviði okkar. Við greiningu á tryggingaþörf viðskiptavina teljum við mikilvægt að draga fram helstu eiginleika og áhættur í starfsemi þeirra með skýrum hætti.
Consello hefur jafnt aðgang að innlendum og erlendum vátryggingamörkuðum, þar á meðal Lloyds vátryggingamarkaðinum í London.

