Viðskiptaumsjón
Viðskiptaumsjón færir, oft óvinsælt álag af daglegri umsýslu vátrygginga frá starfsmönnum viðskiptavinar. Við veitum m.ö.o. þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að vátryggingum, þ.m.t. iðgjaldaeftirlit, áhættumat, tjónaumsjón og önnur vátrygginga samskipti, t.d. við tryggingafélag, vinnueftirlit, stéttarfélag eða lögmenn með þjónustusamningi.
Viðskiptastjórar Consello starfa sem talsmenn viðskiptavina og vinna með starfsmönnum til að tryggja að þarfir viðskiptavinarins sé fullnægt.
Okkar áherslur eru að:
- þjónustan henti öllum fyrirtækjum og stofnunum.
- Þjónustan veiti aðgang að reynslumiklum hópi ráðgjafa með mikla breidd sem veita stuðning og aðstoð á öllum sviðum vátrygginga.
- hafa náið samstarf við stjórnendur og starfsmenn fá aðgang að viðskiptastjóra.
- umfang og kostnaður er í samræmi við þarfir og stærð viðskiptavinarins.