Vátrygg­inga­útboð Vopna­fjarð­ar­hrepps 2023 til 2025

8. nóvember 2022

Vopna­fjarð­ar­hreppur og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátrygg­ingar fyrir tíma­bilið 2023-2025.

Um er að ræða lög- og samn­ings­bundnar trygg­ingar auk annarra trygg­inga.


Útboðs­gögn er hægt að fá með því að senda tölvu­póst á 
gudmundurm@consello.is frá og með 4.11.2022 kl 10:00.

Tilboðum skal skila á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps fyrir kl. 14:00, 22.11.2022 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð­enda sem þar mæta.


Sjá nánar

10. september 2025
Consello ehf, vátryggingamiðlun og -ráðgjöf hefur flutt aðsetur sitt úr Mjóddinni í Akralind 6 í Kópavogi. Consello hefur frá stofnun verið í Mjóddinni og skiljum við með söknuði. Aðstaðan á nýja staðnum er mun betri t.d. hvað varðar mótttöku viðskiptavina, aðgengi og aðstöðu.
Stór hvít bygging með klukkuturni ofan á.
2. júní 2025
Consello sá nýlega útboð á tryggingum Garðabæjar. Garðabær er eitt fjölmargra sveitafélaga sem nota þjónustu Consello þegar kemur að tryggingamálum en Consello hefur áður unnið útboð á tryggingum sveitafélagsins. Útboð sveitafélaga er umfangsmikið og tímafrekt verkefni þar sem að mörgu er að hyggja. Stafsmenn Consello skoða trygginga- og tjónayfirlit sveitafélagsins, taxtar og tjón eru skoðuð og metin, farið er í vettvangsferðir, allt til að fá skýra mynd af umsvifum og hvort einhver göt væru í vernd sem bæta þarf. Útboðið var auglýst á EES, útboðsvef og heimasíðu bæjarfélagsins.